Denttabs tannkremstöflurnar eru góðar fyrir umhverfið þar sem þær innihalda ekkert vatn og þær skilja ekki eftir leyfar sem erfitt er að ná úr umbúðunum. Hefðbundið tannkrem er að helmingi til úr vatni. Til að búa til krem sem geymist vel þarf að bæta við töluvert af aukaefnum. Denttabs er hugsað sem tannkrem sem virkar sem allra best fyrir tennurnar með sem fæstum innihaldsefnum. Denttabs töflurnar eru með þýska BDIH vottun náttúruvara. Kemur í stað tannkrems í túbu.