Ilmkjarnaolíur frá Hraundís eru úr barrtrjám og eiga það allar sameiginlegt að vera bakteríudrepandi og eru því einstaklega góður hýbílailmur til að hreinsa andrúmsloftið.