Majones er ekki bara majones og það vita þau hjá Hunter&gather. Gert úr eggjarauðum úr free range hænum og avokadó olíu, án allra gervi- og aukaefna. Hentar á bæði paleo og ketó mataræði. Majonesið kemur í 3 útgáfum og hreina avakadó olían er frábær í matargerð.