Milkadamian mjólkin er upprunninn frá Ástralíu. Hún er unnin úr Makadamian hnetum en þær eru mjög verðmætar,sætar, ljúffengar og bragðgóðar hnetur. Milkadamían mjólkin kemur í tveimur útgáfum sykurlaus og sætuð.

Milkadamían mjólkin er góð:

•    sem ofurfæða í smoothie
•    Í heitt kakó
•    Í kaffi latté eða cappucino. 
•    Í baðið ef þú villt baða þig eins og Kleópatra!