Heilsuhúsklúbburinn

Skráðu þig í Vildarkúbb Heilsuhússins, 

Vildarklúbbur Heilsuhússins er fyrir alla sem vilja fá betri kjör í Heilshúsinu og í netverslun Heilsuhússins. 

Meðlimir Heilsuhúsklúbbsins njóta sérstakra tilboða reglulega, fá sendar fréttir af fríðindum, námskeiðum, nýjum vörum og ýmsum fróðleik. 

Það kostar ekkert að vera í klúbbnum. Skráðu þig núna og þú getur nálgast kortið þitt í næsta Heilsuhúsi. 

Velkomin i vildarklúbb Heilsuhússins.