Heilsuhúsklúbburinn

Skráðu þig í Vildarkúbb Heilsuhússins, 

Vildarklúbbur Heilsuhússins er fyrir alla sem vilja fá betri kjör í Heilshúsinu og í netverslun Heilsuhússins. 

Meðlimir Heilsuhúsklúbbsins njóta sérstakra tilboða reglulega, fá sendar fréttir af fríðindum, námskeiðum, nýjum vörum og ýmsum fróðleik. 

Það kostar ekkert að vera í klúbbnum. Skráðu þig núna og þú getur nálgast kortið þitt í næsta Heilsuhúsi. 

Velkomin i vildarklúbb Heilsuhússins! 

  • Með skráningu á póstlista munum við vista uppgefnar upplýsingar. Upplýsingarnar verða einungis nýttar til að senda þér tilboð ásamt upplýsingum um vörur og þjónustu. Upplýsingarnar eru vistaðar á meðan skráning á póstlistann er virk en ávallt er hægt að afskrá sig af póstlistanum og þá mun öllum persónugreinanlegum upplýsingum verða eytt. Kynntu þér persónuverndarstefnu Heilsuhússins hér.