Jurtaapótekið Hjartafró te 50 gr.

Jurtaapótekið

Vörunúmer : 10132442

Hjartafró róar huga og hjarta. Jurtin bætir svefn og virkar mjög róandi á líkamann. Hún er vírusdrepandi og er því mjög góð við flensu, kvefi, hita og jafnvel frunsum. Hún er hjálpleg við síþreytu. Jurtin hefur andhistamín virkni og er því góð við exemi og hausverk. Talin hjálpleg við ofvirkni.


959 kr
Fjöldi

Virk efni: M.a. flavóníðar, fenólsýrur, tannín, terpenar og ilmkjarnaolíur.