Mádara INFINITY Drops Immuno-serum 30 ml.

Mádara

Vörunúmer : 10155266

Serumið vann Cosmopolitan Beauty Awards 2019. Immuno-serumið er viðgerðar serum fyrir allar húðgerðir, róar erta og viðkvæma húð, minkar roða og bólgur og gefur jafnvægi á þarmaflóru hennar. Serumið smígur hratt inn í dýpsta lag húðarinnar. Notið kvölds og morgna, fullkomið undir hvaða kremi sem er frá Madara. Glútenlaust, vegan friendly, hnetulaust.


8.509 kr
Fjöldi