Benecos augnskuggi choco cookie

Benecos

Vörunúmer : 10139749

Benecos augnskuggi úr náttúrulegum innihaldsefnum, sem hentar viðkvæmum augum. Í litnum Apricot Glow.


1.296 kr
Fjöldi

Choco Cookie er fullkomin viðbót í augnskugga safnið. Mjólkursúkkulaði brúnn tónn með glansandi áferð. Fullkomin yfir allt augnlokið eða til að blanda með öðrum af þínum uppáhalds augnskuggum.

Settu Choco Cookie einan yfir allt augnlokið eða blandaðu með öðrum tónum.

Aðal virku innihaldsefnin eru lífræn makademíu olía ásamt lífrænni laxerolía sem gera áferðina silkimjúka. Liturinn er fenginn úr hreinum steinefnum. Inniheldur ekki: paraben, dimethicone, polymers, BHT, formaldehyde, tilbúin ilmefni, tilbúin litarefni, jarðolíur, vaselín, tríetanolamín, kvikasilfur, kadmíum né aðra þungamálma. BDIH Certified Natural, Cruelty Free, Gluten-Free, Vegan, Made in Germany.