Benecos Light fluid foundation Sahara

Benecos

Vörunúmer : 10139753

Benecos fljótandi farði úr náttúrulegum innihaldsefnum, Sahara.


2.367 kr
Fjöldi

Fljótandi farði sem er léttur og auðvelt er að dreifa úr. Húðin fær náttúrulegt útlit, hylur vel roða í húð sem og dökka bletti. Það besta við þennan farða er að hann hentar öllum húðgerðum. Sahara hentar best miðlungs dökkum húðtónum.

Settu farðan á hreint andlit með fingrum, svamp eða bursta. Best er að nota gott rakakrem undir.

Aðal virku innihaldsefnin eru lífræn jojoba olía, shea smjör og plöntu þykkni sem að gefa nærandi raka án þess að stífla svitaholur. Nátturleg steinefni eru notuð til að ná fram náttúrulega fallegum lit. Inniheldur ekki: paraben, dimethicone, polymers, BHT, formaldehyde, tilbúin ilmefni, tilbúin litarefni, jarðolíur, vaselín, tríetanolamín, kvikasilfur, kadmíum né aðra þungamálma. BDIH Certified Natural, Cruelty Free, Gluten-Free, Vegan, Made in Germany.