Benecos hyljari light

Benecos

Vörunúmer : 10123329

Benecos hyljar úr náttúrulegum innihaldsefnum, light.


1.764 kr 2.187 kr
Fjöldi

Náttúrulegur hyljari til að hylja roða, bólur, dökka bletti, bauga o.s.frv. Hyljarinn endist vel og hefur einnig græðandi eiginleika. Light er hugsaður fyrir mjög ljósann til miðlungs húðtón.

Setjið hyljarann á þau svæði sem þess er þörf. Blandið með fingrunum, ekki nudda.

Aðal virku innihaldsefnin eru lífræn Jojoba olía, sólblómaolía, e-vítamín og aloe vera sem gefa raka. Litur fæst úr náttúrulegum steinefnum. Inniheldur ekki: paraben, dimethicone, polymers, BHT, formaldehyde, tilbúin ilmefni, tilbúin litarefni, jarðolíur, vaselín, tríetanolamín, kvikasilfur, kadmíum né aðra þungamálma. BDIH Certified Natural, Cruelty Free, Gluten-Free.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur