Benecos varalitur pink honey

Benecos

Vörunúmer : 10123305

Benecos varalitur úr náttúrulegum innihaldsefnum, Pink Honey.


1.999 kr
Fjöldi

Pink Honey léttur hversdags varalitur, rósa-brúnn tónn. Gefur góðan raka og helst vel á. Benecos varalitirnir eru stútfullir af góðum lífrænum innihaldsefnum, það gefur manni hugarró að vita að það er ekki eitt einasta eiturefni sem fer á varirnar.

Varaliturinn er einfaldlega borin á varirnar, til að hann haldist lengur er mælt með að setja varablýant undir. Til að fá einn meiri glans má einnig bæta við varaglossi.

Aðal virku innihaldsefnin eru lífræn laxerolía, sólblóma olía, E-vítamín olía og jojoba olía sem gefa djúpan raka. C-vítamín og lífrænt rósmarín þykkni gefa milda andoxandi vörn. Inniheldur ekki: paraben, dimethicone, polymers, BHT, formaldehyde, tilbúin ilmefni, tilbúin litarefni, jarðolíur, vaselín, tríetanolamín, kvikasilfur, kadmíum né aðra þungamálma. BDIH Certified Natural, Cruelty Free, Gluten-Free, Made in Germany.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Tartex Classic 200 gr.

Vrn: 10150331
693 kr

Nýjar vörur