Dynamic Health Blueberry Turmeric & Ginger 473 ml.

Dynamic Health

Vörunúmer : 10147685

Bláberja Turmeric og Engifer er heilsueflandi safi og ríkur af andoxunarefnum. Bláberin eru full af andoxunarefnum og eru meinholl. Engifer hefur góð áhrif á meltinguna, bólgueiðandi, góð við kvefi, við hálsbólgu, hefur hreinsandi áhrif á líkamann.


3.737 kr
Fjöldi
  • Turmeric inniheldur virka efnið Curcumin (Polyphenol) sem hefur margvirkandi og góð áhrif á líkamann. Turmeric er ríkur af andoxunarefnum, hefur t.d. bólgueyðandi áhrif, hefur góð áhrif á meltinguna, er góður fyrir minnið og heilastarfsemina svo fátt eitt sé nefnt.
  • Súr (Tart) Kirsuber eru mjög næringarrík og er rík af andoxunarefnum. Virka efnið í berjunum er „Anthocyanins“ sem meðal annars er talið hafa verndandi áhrif á frumur líkamanns, dregur úr hættu á bólgum og hefur góð áhrif starfssemi heilans. Melatonin mælist einni í innihaldi berjanna sem stuðlar að betri og bættum svefni. Súru kirsuberin innihalda einnig Fenólum (Phenolics) sem hafa mikilvæga andoxunarvirkni.

Þessi blanda inniheldur engin sætuefni, rótvarnarefni eða önnur aukaefni.