Equinox Kombucha ginger

Equinox

Vörunúmer : 10142502

Heilsusamlegur gerjaður drykkur, raw, lífrænn og lifandi!


398 kr
Fjöldi

Equinox Kombucha Ginger drykkurinn er góð blanda af orginal Kombucha með engiferi. Drykkurinn gefur funheitt kikk sem fullnægir ekki bara þínum viltustu engifer löngun heldur skilur líkamann eftir í hamingju ástandi. Inniheldur síað vatn, lífrænt laust grænt te, lífrænan hrásykur, lífræna gerla og náttúrulegt engifer þykkni. 

Equinox Kombucha drykkirnir eru heilsusamlegir og góður valkostur á móti almennum svaladrykkjum. Raw, lífrænir, ógerilsneyddir og stútfullir af náttúrulegum vítamínum, amínósýrum og góðgerlum. Equinox notar eingöngu vottað Soil association organic hráefni.  

Hvað er  Kombucha!
Kombucha er gerjaður drykkur, gerður úr grænu tei, hrásykri og lifandi gerlum sem eru kallaðir  kombucha „SCOBY“ (for symbiotic culture of bacteria and yeast). Þessi nýlenda/samvinna vex saman í drykknum á meðan gerjunin á sér stað en það er það sem gerir Kombucha að mjög lifandi og líflegum drykk, sem fer alveg einstaklega vel í maga og hjálpar fólki til að öðlast betri þarmaflóru 

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Panda All Natural mjúkur lakkrís 32 gr.

Vrn: 10042092
118 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur