Fischer andlitsmaski 12 gr.

Fischer

Vörunúmer : 10160577

Fischer andlitsmaskinn er hreinsandi og nærandi fyrir húðina. Maskinn kemur í duft formi og þarf eingöngu að bæta við vatni, hræra saman og bera á andlit. Maskinn inniheldur meðal annars birkilauf, þörunga, aloe vera, gullfífil og rósaber.


2.400 kr
Fjöldi

Innihald umbúðanna dugir í 1-2 skipti svo maskinn er umhverfisvænn kostur fyrir einnota maskana sem hafa notið mikilla vinsælda.

Innihaldsefni: Rhassoul leir, Yucca rót, Calendula duft, Aloe vera duft, Íslensk birkilauf, Þari, Rose hip duft, Ilmkjarnaolíur.