Vörunúmer : 10154979
Skemmtilega nettur fótraspur sem gott er að halda á og er í laginu eins og fótur. Þessi gerir iljar og hæla silkimjúka. Grófa hliðin er góð til að taka ysta lagið og fínni hliðin til að fínpússa yfir það svæði sem raspað var. Raspið/þjalið það svæði sem mýkja skal eins og húðin liggur en ekki þvert á.