Friendly sápusett fyrir herra

Friendly

Vörunúmer : 10136840

Fyrir herrann sem hugsar um sjálfan sig og heilsuna, er hér útspekúlerað og nytsamlegt gjafasett. Settið inniheldur úrval af sápum sem örugglega eiga eftir að koma sér vel. Hér má finna sápur sem nota má frá toppi til táar með viðkomu á hökunni þar sem raksápan kemur sterk inn.


2.229 kr
Fjöldi

Í gjafasettinu finnurðu eftirtaldar sápur:

  1. Hársápu - lofnarblóm og te tré 
  2. Piparmyntu og poppy seed sápu
  3. Raksápu
  4. Te tré sápu 

Hvert sápustykki gefur af sér þykkt og kremkennt löður sem bæði nærir húðina og gefur henni raka.

Öll sápustykkin eru handgerð úr náttúrulegum hráefnum sem bæði eru góð fyrir húðina og jörðina.

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Sjá nánari lýsingu á hverju sápustykki fyrir sig með því að smella á viðeigandi hlekk.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

2 fyrir 1

Bio Zentrale steikingarolía 750 ml.

Vrn: 10132448
1.279 kr

Nýjar vörur