G&G MSM 500 mg 120 hylki

G&G

Vörunúmer : 10159716

MSM og C-vítamín bætiefnið sameinar hágæða methysulfonylmethane (MSM) og hreint C-vítamín. Þessi blanda inniheldur alla kosti MSM og andoxandi eiginleika C-vítamíns þar sem það aðstoðar líkamann við að verja sig gegn skaðlegum sindurerfnum.


2.298 kr
Fjöldi
Methylsulfonylmethane (MSM) er súlfur efnasamband sem finnst náttúrulega í grænum plöntum eins og efltingu, ákveðnum tegundum af þörungum, ávöxtum, grænmeti, korni og í mennskum nýrnahettum ásamt nýrnahettum nautgripa, mjólk og þvagi.  MSM er lyktarlaust umbrotsefni DMSO.
 
C-vítamín styður við eðlilega kollagenmyndun  í:
  • Beinum og brjóski
  • Húð
  • Æðum
  • Gómum
  • Tönnum
1 hylki veitir:     RI%
  • Methylsulfonylmethane (MSM) 500mg
  • C-vítamín (kalsíum askorbat) 100mg   125%
  • Hylki: plöntu sellulósa 100mg

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur