Íslensk hollusta Fasti heilsudrykkur 300 ml.

Vörunúmer : 10108483

Berin innihalda andoxunarefni. Birki er vatnslosandi og græðandi og talið vinna gegn gigt. Fjallagrös styrkja ónæmiskerfið og vinna gegn sýkingu. Ætihvönn er græðandi og styrkjandi.Blóðberg er sótthreinsandi og örvar blóðflæði. Mjaðjurt virkar róandi á maga og meltingu og er náttúrulegt aspirín. Burnirót hefur verið kölluð ginseng norðursins vegna örvandi áhrifa á heila.


844 kr
Fjöldi

Fasti - Heilsudrykkur - Fyrir meltinguna. FASTI er gerður út berjahrati, þurrkuðum aðalbláberjum og ýmsum jurtum úr íslenskri náttúru, sem allar eru þekktar fyrir læknandi og styrkjandi eiginleika.

Jurtirnar eru handtíndar á besta blómatíma sumarsins.

FASTI inniheldur: Berjahrat, þurrkuð aðalbláber, birki, fjallagrös, ætihvönn, mjaðjurt, blóðberg og burnirót. Í berjahrati og þurruðum aðalbáberjum er mikið af andöxunarefnum og hollum efnum, sem eru uppistaðan í hollustu berja..