Jack n' Jill sílikonlok fyrir bambusglas #grænt

Jack n' Jill

Vörunúmer : 10150241

Hinn fullkomni aukahlutur fyrir umhverfisvænu glösin frá Jack N’Jill. Lokið hjálapr barninu við að læra að drekka úr glasi án þess að allt fari út um allt. Framleitt úr hreinu hágæða “food grade”sílikoni. Má sjóða, auðvelt að þvo og sótthreinsa. Má fara í uppþvottavél Inniheldur EKKI: BPA, Þalöt eða Latex.


419 kr
Fjöldi