Kostir þess að taka inn Omega-3:
- minni bólgur í líkama
- verndun hjarta og æðakerfis
- viðheldur eðlilegri heilastarfsemi.
- viðheldur ónæmiskerfi líkamans
- Innihald: Fiskiolía, gelatín (nautgripa), glýseról, dl-a-tókóferýla asetat (E-vítamín).
SagaNatura er íslenskt líftæknifyrirtæki sem þróar heilsuvörur úr lífvirkum efnum úr náttúrunni. Vöruþróunarteymi SagaNatura leggur mikinn metnað í að þróa hágæðavörur sem eru studdar af rannsóknum.
Ábyrgðaraðili: Keynatura
Einn pakki af Omega-3 inniheldur 60 perlur, sem endist í 1 mánuð.
Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 perlur á dag.
Fæðubótarefni.
Ekki neyta meira en sem nemur ráðlögðum daglegum neysluskammti. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið vöruna á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.