Mádara INFINITY Care System gjafasett

Mádara

Vörunúmer : 10156085

Veittu húðini þinni aðeins það besta. Infinity care gjafa askjan inniheldur tvennu sem styrkir og ver húðina á einstakan hátt. Formúlur sem hannaðar hafa verið fyrir húð sem þola þarf hörðustu veðrabreitingar. Fullkomið tvenna fyrir Íslenska húð. Gjafakassi sem inniheldur Infinity Drops Immuno-Serum 30 ml. og Infinity Mist Probiotic Essence 100 ml.


14.980 kr
Fjöldi

Mádara Infinity Mist Probiotic Essence
Spreyið Infinity mistinu á hreina húð, Mistið inniheldur Hyaluronic sýru sem baðar húðina í raka og veitir
henni ljóma auk Probiotic- lactobacillus sem gefur jafnvægi á þarmaflóru húðarinnar, styrkir verndar filmu
hennar og kemur í veg fyrir vökvatap.

Mádara Immuno-serum
Immuno-serumið er viðgerðar serum fyrir allar húðgerðir, róar erta og viðkvæma húð, minkar roða og
bólgur og gefur jafnvægi á þarmaflóru hennar. Serumið smígur hratt inn í dýpsta lag húðarinnar. Notið
kvölds og morgna, fullkomið undir hvaða kremi sem er frá Madara.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur