Texturas Manzanilla ólifuolía

Vörunúmer : 10141023

Ólifuolía með sterkt bragð og ramm á við ljúfan keim af þroskuðum ávöxtum.


1.532 kr
Fjöldi

Texturas ólifuolíurnar koma beint frá bónda og eru unnar úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum ólífum frá Extramadura héraðinu á Spáni og bragðið er ólýsanlegt! Ólifuolían kemur frá samvinnu bændanna í héraðinu og hefur unnið til fjölmargra verðlauna. Allar eru olíurnar extra virgin og er það hæsti gæðaflokkur. Ólifuolíurnar má nota í alla matargerð og einnig til steikingar, en þá á að hita hana hægt.

Manzanilla ólifuolían er miðlungsbragðsterk ólifuolía, sterkt bragð og rammt á við ljúfan keim af þroskuðum ávöxtum, létt möndlubragð. Einnig má nema nokkuð áberandi keim af ferskum kryddjurtum í olíunni. Dásamleg ólifuolía fyrir sælkera og þá sem láta sig hollustuna varða.

500 ml