Made By Zen Ilmolíulampi Novo Black

Made By Zen

Vörunúmer : 10155990

Undirbúðu þig fyrir notalegheit og lúxus. Made By Zen er lífsstílsmerki innblásið af fegurð, hreinleika og nútímalegri hönnun. Stærð: 11.2x9.9 cm. Litur; svartur, ljós. Efni: plast. Tekur 100 ml. af vatni. 5 watta. Breytir um lit. Með UBS kapal sem fylgir.


5.879 kr
Fjöldi