Fyrir meltinguna valið af sérfræðingum okkar

Heilsulausnir

Vörunúmer : 10153193

Þessi Heilsulausn inniheldur þrjú bætiefni sem eru sérstaklega valin saman af næringarþerapista Heilsuhússins, en grunnur góðrar heilsu er regluleg og öflug melting. Fyrir meltinguna getur hjálpað gegn uppþembu, hægðatregðu, þyngslum í maga, þreytu og magaverkjum eða -krömpum.


7.690 kr
Fjöldi

Við hjá Heilsuhúsinu höfum áratugareynslu og brennandi ástríðu fyrir náttúrulegum og lífrænum heilsuvörum. Reynslan hefur kennt okkur að réttu bætiefnin geta gert mikið fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu.

Inniheldur eftirfarandi vörur:

Probi Mage LP299v
Fyrir heilbrigða þarmaflóru. 1 hylki á dag, gjarnan að kvöldi.

Solaray Super Digestaway
Getur spornað við uppþembu, þyngslum í meltingu og þreytu. 1–2 hylki fyrir eða með stærstu máltíðum dagsins.

Solaray Magnesium Citrate
Hefur mýkjandi áhrif á hægðir og auðveldar slökun. 2–5 hylki að kvöldi fyrir svefn.


Vinsamlegast athugið
Ávallt skal ráðfæra sig við lækni áður en inntaka bætiefna hefst.

Gefðu pokanum framhaldslíf
Komdu aftur í Heilsuhúsið með merkta pokann þinn og fylltu á stakar eða allar vörur úr Heilsulausninni með 10% afslætti.

 

Aðrar Heilsulausnir sem eru í boði:

 • Fyrir kulnun og streitu
  Bætiefnablanda sem getur komið þér í betra jafnvægi. Sérvalin af Sölva Tryggva.
   
 • Fyrir svefninn
  Róandi blanda sem getur auðveldað þér svefn og hjálpað til við slökun vöðva.
   
 • Fyrir bólgur og verki
  Bætiefnablanda sem getur verið bólgueyðandi og verkjastillandi.

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur