New Nordic Active Legs 30 hylki

New Nordic

Vörunúmer : 10136844

Finnurðu fyrir þreytuverkjum í fótum? Active Legs inniheldur náttúruleg efni sem stuðla að viðhaldi eðlilegrar starfsemi bláaæða og háræða og þannig haft áhrif á þreytuverki í fótum eftir langar setur eða stöður. Inniheldur jurtir ss. franskan furubörk, greipkjarnaextrakt og magnesíum.


3.405 kr
Fjöldi

Aðeins ein tafla á dag.

Ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barnshafandi konum, nema í samráði við fagfólk.