Numi Gunpowder 18 tepokar

Numi

Vörunúmer : 10149089

Heil lauf teplöntunnar eru hér létt gufusoðin og síðan rúllað þétt í litlar kúlur. Þegar teið er lagað losnar um blöðin, þau breiða úr sér og leysa úr læðingi einstakt bragð og ilm. Eins og með allt grænt te er best að nota vatn sem hefur soðið en fengið að kólna aðeins, niður í ca.80°C áður en því er hellt á teið.


689 kr
Fjöldi

Teið verður beiskara ef þú notar sjóðandi vatn. Líka gott sem íste, þá er gott að nota 2 tepoka, kæla svo og hella yfir klaka. Með koffíni

  • Lífrænt – fair trade – glútenlaust – vegan
  • 100% ekta – engin gervi eða aukaefni
  • Innihald: Fair trade og lífrænt vottað grænt te.