Nutribiotic kókosolíusápa piparminta og bergamot 236 ml.
25%

Nutribiotic kókosolíusápa piparminta og bergamot 236 ml.

Nutribiotic

Vörunúmer : 10140551

Sápa úr kókosolíu, með ilmi af piparmyntu og bergamot, án rotvarnarefna, parabena og súlfats. Umhverfisvæn og vegan.


1.101 kr 1.468 kr
Fjöldi

Þessar sápur eru gerðar úr sjálfbærum lífrænt vottuðum kókoshnetum. Kókoshneturnar eru unnar án nokkurra efna sem eru skaðleg við úrdráttinn á jómfrúar kókosolíunni. Þessi umhverfisvæna sápa er blönduð með citric acid til að ph jafna hana, sápunni er síðan pakkað í i HDPE#2 plasti sem hentar vel til endurvinnslu. Gefur frábært löður úr kókosolíunni, kemur án ilms og líka með piparmyndtu og bergamot ilmi. Gamaldags sápugerð eins og hún er best hér helst glisserínið í sápunni, svo húðin verður extra mjúk. þessi sápa er gerð í smáum einingum til að gæðin séu sem mest og best. Án rotvarnarefna, parabena og súlfats. Umhverfisvæn og vegan. 

 

Aðrir hafa einnig keypt

2 fyrir 1

Clearspring Matcha tea 40 gr.

Vrn: 10161606
2.679 kr

Vinsælar vörur

Nýjar vörur