Lakkrís er fjölær jurt sem tilheyrir pea jurta stofninum. Lakkrísjurtin er upprunin í suður Evrópu og hluta af Asíu. Fræðaheitið á lakkrís jurtinni er Glycyrrhiza glabra, þýðir sæt rót.
Hveiti, síróp, hrásykur, glúkósu frúktósasíróp, lakkrískjarni, bragðefni, Litarefni: 153 (viðarkolsvartur)