Probi® Family er framleitt af Probi AB í Svíþjóð sem er fyrirtæki sem hefur helgað sig rannsóknum á mjólkursýrugerlum í yfir 25 ár og er í dag leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í rannsóknum á mjólkursýrugerlum og eiginleikum þeirra.
Probi® Family tuggutöflur fyrir alla fjölskylduna - frá 3 ára aldri.
Ábyrgðaraðili: Abel ehf.
Ráðlagður neysluskammtur: Ein tuggutafla á dag. Of mikil notkun getur haft hægðalosandi áhrif.
Innihald í ráðlögðum neysluskammti: Ein tuggutafla inniheldur að minnsta kosti 1 milljarð (109 cfu) mjólkursýrugerla á fyrningardagsetningu vörunnar
Í einni tuggutöflu:
Fólasín ...............30 μg (15 %**)
D-vítamín ............. 0,75 μg (15 %**)
B-12 vítamín ……….0,38 μg (15 %**)
**Ráðlagður dagskammtur skv. reglugerð upprunalands, Svíþjóð.
Innihaldsefni: Fylliefni (isomalt), mjólkursýrugerlar (Lactobacillus plantarum HEAL9, Lactobacillus paracasei 8700:2, maltódextrín), fylliefni (örkristallaður sellulósi), bragðefni (sítróna, vanilla), kekkjavarnarefni (magnesíumsölt af fitusýrum), sýrustillir (eplasýra), fólasín (teróýlmónóglútamínsýra), D3-vítamín (kólekalsiferól) B-12 vítamín (sýanókóbalamín).
Probi® Family er fæðubótarefni. Neysla fæðubótarefna kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu og heilsusamleg lífernis.
Geymsluskilyrði / varnaðarorð: Geymist við herbergishita. / Geymið þar sem börn ná ekki og sjá ekki til.