Greifingjahár tryggja góða froðumyndun og gefa um leið húðinni gott nudd. Greifingjahár ,,best badger" eru stinnari og dekkri en hágæða ,,silvertips". Eins og öll greifingjahár þá eru þau vatnsfráhrindandi, teygjanleg, sterk og endingargóð.
Einn haus fylgir settinu en annars fast Mac3 blöðin víða.
Settið kemur í svartri herralegri öskju.