Snact Rauðrófu- og kakóbar

Snact

Vörunúmer : 10149529

Snact er hugarfóstur frumkvöðla sem höfðu það að markmiði að berjast gegn matarsóun. Þau bjarga „ljótum“ ávöxtum sem annars yrði hent og umbreyta þeim í ljúffenga orkubari og brjálæðislega gott ávaxtagúmmí. Allar vörurnar eru vegan, glútenlausar og lausar við öll aukaefni og rotvarnarefni.


249 kr
Fjöldi

Auk þess innihalda þær engan viðbættan sykur. Rúsínan í pylsuendanum er svo sú að umbúðirnar eru niðurbrjótanlegar og má ýmist setja í safnhauginn eða skila til endurvinnslu.

 

Aðrir hafa einnig keypt

Vinsælar vörur

Nýjar vörur

2 fyrir 1

Dr. Organic Vitamin E svitaeyðir 50 ml.

Vrn: 10132482
1.619 kr