Streitupakki - fyrirbyggjandi og styrkjandi

Terranova Guli miðinn Wiley's Finest

Vörunúmer : 10151641

Streitupakkinn er settur saman með það að leiðarljósi að sjá þér fyrir nokkrum grunn næringarefnum sem geta verið góð fyrir eðlilega starfsemi taugakerfis. Pakkinn inniheldur fjögur mismunandi bætiefni.


6.495 kr
Fjöldi

- Pakkinn inniheldur fjögur mismunandi bætiefni.

Solaray Magnesium Citrate
Magnesíum er mikilvægt fyrir eðlilega starfssemi taugakerfis og getur hjálpað okkur að sofa betur svo fátt eitt sé nefnt. 
- 1-3 hylki, 1 klst fyrir svefn. Gott að byrja á einu hylki og auka hægt og rólega í 3 hylki eða eftir þörfum. 

Terranova B Complex með C vítamíni
B vítamín gegnir mörgum hlutverkum í líkamsstarfsseminni en það er afar mikilvægt fyrir eðlilega starfssemi taugakerfisins.
- 1-2 hylki með fyrstu máltíð dagsins.

Guli miðinn D-3 vítamín 
D vítamín gegnir mörgum hlutverkum. Inntaka D vítamíns getur stutt við eðlilega starfssemi ónæmiskerfis, taugakerfis, heila, hjarta, beina og liða. 
- 1 perla með fyrstu máltíð dagsins.

Wiley´s Finest Wild Alaskan Omega 3 
Omega 3 fitusýrur eru okkur nauðsynlegar. Omega 3 eru talið mikilvægt fyrir eðlilega starfssemi heila, taugakerfis, hjarta og æðakerfis. 
- 2 perlur með fyrstu máltíð dagsins.

Gott er að taka bætiefnin samfleytt inn í a.m.k. 3 mánuði. Þá má ýmist halda áfram á sömu braut eða endurmeta eftir þörfum.

Pakkann ætti að nota samhliða hollu mataræði, hreyfingu og þeim aðferðum sem þú notar til að ná tökum á þinni streitu.