Við leggjum áherslu á fjölbreytt úrval hreinlætisvara frá Ecover. Ilmkjarnaolíur eru notaðar mikið við þrif á heimilum og hægt að nota á marga vegu innan veggja heimilis.  Veldu aðeins það besta og leggðu áherslu á gæði við val á hreinlætisvörum.