Sex góð ráð til að auka kynhvöt og löngun

22 Oct 2014

Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á kynhvötina, þessa frumhvöt mannskepnunnar. Streita og álag hins daglega lífs, ýmsir sjúkdómar og ójafnvægi eru allt áhrifavaldar sem geta haft neikvæð áhrif á kynhvötina hjá okkur. 

Þó er „náttúrulega“ ýmislegt hægt að prófa, meðal annars hin og þessi bætiefni og jurtir sem fást í Heilsuhúsinu og sem hafa gagnast mörgum í þessum tilgangi.


SX for Great Sex, frá Higher Nature.

Inniheldur amínósýru sem ýtir undir löngun og getu.

Rauðrófur. 
Auka súrefnisupptöku og geta virkað æðavíkkandi.

Ginseng. 
Til eru ýmsar tegundir ginsengs og misjafnt hvað hentar körlum og konum. Konur eru hrifnari af Síberíu ginsengi, meðan karlar njóta góðs af Kóreu ginsengi.

Maca. 
Hentar vel báðum kynjum, virkar orkugefandi, hormónajafnandi og upplífgandi á ýmsan hátt.

Gingko Biloba. 
Getur aukið blóðflæði og víkkað út æðaveggi. Hjálpar báðum kynjum.

Catuaba Bark.
Jurt sem Brasilíubúar hafa nýtt sér í aldir sem kynörvandi jurt. Gerir líka gagn á norðurhjara!