Hugaðu að lifrinni !

02 Jan 2015

Terranova Dandelion, Artichoke & Cystein - Jurtahylki.

Hreinsunarlíffæri líkamans hafa mikið að gera á hverjum einasta degi. Það er auðvitað mjög mikilvægt að þau starfi sem skildi enda afeitrunarferlið allri heilsu mjög mikilvægt. Skilvirkur útskilnaður eiturefna og afgangsefna líkamsstarfseminnar er lykillinn að góðri heilsu.

Lifrin er eitt þessara líffæra og mjög mikilvægur hlekkur í allri hreinsun og afeitrun.

Menn hafa löngum vitað að til eru virk efni og jurtir sem styða við og efla lifrina og nú hefur Terranova hannað magnaða bætiefnablöndu með það í huga. Blandan inniheldur fjölda andoxunarefna sem eru mikilvæg lifrarhreinsun og jurta sem örva og styðja við ferlið. Þar má nefna turmerik, þistilblöð og hafþyrni. Einnig finnast í blöndunni fíflarót og fleiri jurtir, sem örva gallframleiðsluna og því verður meltingin einnig léttari, gengur betur fyrr sig og þá sérstaklega melting fitu sem er mjög mikilvægur hlekkur í líkamsstarfseminni.

Virku efnin og jurtirnar stuðla saman að fullkominni nýtingu bætiefnisins. Innihaldsefnin tryggja hámarks virkni bætiefnablöndunnar í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.

Terranova Dandelion, Artichoke & Cystein:

Gefur lifrinni öflugan styrk og viðheldur heilbrigði hennar 
Getur barist á móti fitusöfnun í lifur og skorpulifur
Styður við afeitrun líkamanns og stuðlar að jafnvægi í hreinsunarferlinu
Örvar meltinguna, sérstaklega meltingu á nauðsynlegri fitu
Er algjörlega laus við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni 
Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)

Smelltu til að kaupa!