Paleo Trönuberja og appelsínu orkubitar

07 Sep 2016

Spennandi uppskriftir með Sólgæti.

PALEO TRÖNUBERJA OG APPELSÍNU ORKUBITAR

  •  2 dl  kasjúhnetur
  • 100 gr  aprikósur
  • 1 1/2 dl  kókos
  • 1/2 tsk  Maldon sjávarsalt
  • 1 tsk  rifinn appelsínubörkur
  • 2 msk  kókosolía
  • 2 msk  Rowse hunang
  • 70 gr  trönuber

Saxið aprikósurnar gróflega og setjið í matvinnsluvél ásamt restinni af hráefnunum. Mótið kúlur eða setjið í form.