Hreinsandi og ferskur drykkur!

17 Feb 2017

Ekkert jafnast á við heitan og hreinsandi drykk í morgunsárið, hér er einn góður!

Innihald:
1 glas heitt vatn
2 msk lífrænt eplaedik frá Biona
2 msk sítrónusafi
1/2 - 1 tsk engiferduft
1/4 tsk kanill
Smávegis af cayenne pipar
1 tsk hunang

Blandið öllu vel saman og skreytið með sneið af sítrónu.