Súper heslihnetu-kakódrykkur

07 Jul 2017

Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs

Innihaldsefni:

  • 1 bolli Rude Health Hazelnut Drink (kældur)
  • 1-2 matskeið Aduna Super-Cacao Powder

Aðferð:

Handþeyttu (eða notaðu blandara) saman kakóinu við hesslihnetudrykkin. Borin strax fram.

Njóttu!