Orkubitar með hnetusmjöri

12 Oct 2017

Girnilegar bitar með kókosflögum, hnetusmjöri og fleira.

 
Innihald:
 • 1 bolli haframjöl
 • 2/3 bolli kókosflögur
 • 8 msk Whole Earth 3 nut butter (Eða Whole Earth hnetusmjör)
 • ½ bolli möluð hörfræ
 • ½ bolli kakónibbur eða súkkulaðibitar (má sleppa)
 • 1/3 bolli hunang eða síróp (döðlu, kókos eða agave)
 • 1 tsk vanillu extrakt
Aðferð:
 1. Hrærið öllu vandlega saman í skál
 2. Kælið í ísskáp í 30 mínútur
 3. Mótið í kúlur
 4. Geymið í loftþéttu boxi í ísskáp eða frysti