Ilmkjarnaolíurnar vinsælu

04 Dec 2017

Ilmkjarnaolíur verða sífellt vinsælli, og æ fleiri hafa uppgötvað einstaka eiginleika þeirra.

Ilmkjarna-olíurnar frá Sonnentor fást í miklu úrvali en við bendum sérstaklega á Konzentration og Relaxing Oil. Þá viljum við líka benda á spreyin frá Aqua Oleum; t.d. Lavender og Melissa Water, fyrir andlit og líkama. Roll-on frá Dr. Organics er frábær nýjung til að nýta ilmkjarnaolíur.

Það er tilvalið að nota þessar frábæru vöru t.d. til að sofa betur, lina verki eða bæta öndun.

Komdu við í næsta Heilsuhúsi og kynntu þér málið.