Gulrótarköku hafragrautur

03 Jan 2018

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

 
Innihald:
 • 100 gr Rude Health Fruity Date hafragrautur
 • 250 ml Rude Health Almond Drink
 • 250 ml vatn
 • 1 gulrót, rifin 
 • 1 msk döðlusýróp eða hlynsýróp
 • ¼ tsk kanill
 • ¼ tsk malaður engifer
 • örlítið rifið múskat (ca 1/8  ¼ úr teskeið)
Aðferð:
 1. Setjið hafrana, Almond drink og vatnið í pott og setjið yfir meðalhita
 2. Hrærið megninu af gulrótinni við ásamt sýrópinu, kanel, múskat og engifer. Eldið í 5-7 mín, og hrærið reglulega eða þar til grauturinn er orðinn þykkur og rjómakendur. 
 3. Berið fram og setjið ögn af rifinni gulrót yfir ásamt t.d. nokkrum grófsöxuðum uppáhaldshnetunum ykkar.