Geislandi - nýr drykkur á safabar Heilsuhússins!

02 Mar 2018

Við kynnum til sögunnar glænýjan og ljúffengan drykk á safabar Heilsuhússins; Geislandi. Við þróun drykkjarins var haft að leiðarljósi að búa til drykk sem hefur góð áhrif á húðina. Því inniheldur hann fjölda húðbætandi og nærandi efna. Geislandi inniheldur kollagen, gulrætur, granatepli og kakó.

Frískaðu upp á útlitið og fáðu þér Geislandi!

Verð: 990 kr.

Komdu við á Safabar Heilsuhússins í verslunum okkar í Kringlunni, Lágmúlanum eða á Laugaveginum og smakkaðu Geislandi!