Dr. Hauschka Regenaring - vörulína fyrir konur með þroskaða húð

08 Mar 2018

Regenaring línan frá Dr. Hauschka er fyrir konur í blóma lífsins 40 ára og eldri með þroskaðri húð.

Kemur í veg fyrir öldrun húðarinnar anti-ageing. Linan samanstendur af andlitskremi, augnkremi, serum, á líkamann (body lotion), handáburð og sérstakar meðferðir (sprey) sem notað er kvölds og morgna t.d fyrir konur komnar á breytingaskeið. Regenarating línan hefur það að leiðarljósi að ná fram því besta hjá konum á flottasta aldrinum, tónar og styrkir.

Hugmyndafræðin ásamt hreinum lífænum innihaldsefnum og sérstakri ræktun og meðhöndlun jurtanna er það sem gerir Dr. Hauschka  húðvörurnar svo sérstakar . Þar er byggt á þeirri hugsun að manneskjan sé heild og heilbrigði skapi fegurð , vellíðan stuðli að fallegu útliti og heilbrigð húð sé sama og falleg húð óháð aldri. Meðferðir Dr hauschka byggja á þessari hugsun.