Túrmerick Möndlu Rum-ba kokteill fyrir tvo

13 Mar 2018

Þessi kokteill mun hrista vel uppí þér!

Innihaldsefni:

  • 35 ml. Romm (1 staup)
  • 1 msk. hunang
  • 1 matskeið túrmerik
  • 50 ml. Rude Health möndlumjólk
  • Dass af pipar
  • 1/2 bolli klakar

Aðferð:

  1. Hrærðu vel saman saman hunangi og túrmeriki.
  2. Settu klaka, möndlumjólk. romm, pipar og hunangsblönduna í kokteilhristara og hristu vel saman.
  3. Berðu fram