Súkkulaðimús með Vivani súkkulaði

14 Mar 2018

Þessa uppskrift er hægt að útbúa daginn áður en það á að bera hana fram.

 
Innihald:
  • 190 gr Vivani dark milk 
  • 100 gr Vivani dark nougat 
  • 300 ml rjómi
Aðferð:
  1. Saxaðu dark milk súkkulaðið og bræddu yfir vatnsbaði
  2. Hitaðu 100 ml af rjómanum og bættu honum smátt og smátt við bráðna súkkulaðið. Hrærðu stöðugt í með sleif þangað til blandan er silkimjúk og glansandi.
  3. Þeyttu restina af rjómanum og blandaðu honum svo mjög varlega saman við súkkulaðiblönduna
  4. Skiptið blöndunni í falleg glös eða skálar og látið stífna í ísskáp í nokkrar klukkustundir
  5. Saxaðu  dark nougat súkkulaðið og bræddu yfir vatnsbaði. Helltu smá yfir hvern skammt af súkkulaði mús og láttu kólna í ísskáp.