So Eco förðunarburstar úr Bambus - nýtt í Heilsuhúsinu!

23 Apr 2018

So Eco burstarnir eru umhverfisvænir og vegan vottaðir. Burstarnir eru gerðir úr bambus og handsnyrtum Taklon burstahárum. Einstaklega mjúkir burstar sem henta öllum gerðum af farða.

So Eco förðunarburstarnir eru hágæða burstar búnir til úr Bambus. Burstarnir eru umhverfisvænir, vegan vottaðir, cruelty free og ofnæmisfríir. Handföngin á burstunum eru handgerð og úr bambus frá sjálfbærri uppsprettu.

Álið sem er á burstahausunum er endurunnið og burstahárin eru gerð úr Taklon sem eru bæði cruelty free og ofnæmisfrí. Merkingarnar á pökkunum eru prentaðar á með grænmetisbleki og í stað þess að nota plast eru filman úr maíssterkju og niðurbrotsefnum.

Töskurnar sem fylgja burstasettunum eru úr náttúrulegum bómul og innihalda ekkert klór, sem er oft notað til hvíttunar.

2 fyrir 1

So Eco Finishing Brush

1.673 kr
2 fyrir 1

So Eco Blush Brush

1.476 kr
2 fyrir 1

So Eco Eye Kit

2.851 kr
2 fyrir 1

So Eco Face Kit

3.928 kr
2 fyrir 1

So Eco Complexion Sponge

1.180 kr
2 fyrir 1

So Eco Duo Brush Set

1.476 kr
2 fyrir 1

So Eco Concealer Brush

988 kr