Nýtt í Heilsuhúsinu í maí og júní 2018

21 Jun 2018

Það er alltaf að bætast við fjölbreytt vöruúrval Heilsuhússins. Kynntu þér nýjustu vörurnar hér að neðan.

LIPOSAN
Náttúruleg þyngdarstjórnun með LipoSan frá Primex. Íslensk vara. Trefjarnar binda fitu úr fæðunni og draga úr upptöku fitu í meltingarveginum. LipoSan hjálpar til við þyngdarstjórnun og bætir meltinguna.
Verð: duft 2.517 kr. - hylki 3.139 kr.

LITHOLEXAL BÆTIEFNI 
Ný kynslóð náttúrulegra bætiefna með kalsíum sem er unnið úr sjávarþörungum og er auðveldara fyrir líkamann að nýta en kalsíum sem byggist á kalki. 
Bone Health fyrir konur 50 ára og eldri, Bone Care fyrir alla 20 ára og eldri og Joint Health er fyrir alla með auma liði,
Verð frá 3.651 kr.

ACORELLE ILMVÖTN
Frábær ný lína ilmvatna, sem innihalda ilmkjarnaolíur. 100% náttúruleg og 90% lífrænt innihald. Koma í roll-on umbúðum sem eykur nýtingu – níu ólíkir ilmir. 
Verð 2.655 kr.

ACORELLE SVITAEYÐIR
100% náttúrulegur, lífrænn og vegan 24 klst. svitaeyðir. Án alls alkóhóls, áls og alum stone. Fæst lyktarlaus og í þremur ólíkum ilmum. 
Verð frá 1.296 kr.

 

NEW NORDIC EPLAEDIK
Rannsóknir hafa sýnt fram á öfluga virkni eplaediks gegn ýmsum vandamálum; getur hjálpað við þyngdartapi og bjúglosun. Einnig gott fyrir meltinguna.
Verð 1.981 kr.

WELEDA SÓLARVÖRN – VIRKAR SAMSTUNDIS! 
Weleda sólarvörnin er með háum sólvarnarstuðli og ver húðina á náttúrulegan hátt gegn skaðlegum útfjólubláum geislum sólarinnar. Ofnæmisprófað og vegan.
Verð frá 2.562 kr.

 

 

GLYDE VEGAN VERJUR 
Þunnir vegan smokkar framleiddir úr náttúrulegum latex í hæsta gæðaflokki. Koma í tveimur stærðum. 
Verð 919 kr.

 

SLIMMIX FAT BURNER
Slimmix FatBurner inniheldur skilvirkt fitubrennsluefni til þyngdarstjórnunar, náttúrulegt efni á jurtagrunni. Þessi spennandi vara hefur verið prófuð og eykur fitubrennslu. Nánar á heilsuhusid.is. 
Verð 4.469 kr.

SLIMMIX SUPER DETOX
Slimmix SuperDetox styður við afeitrun (detox) efnaskiptaferlisins, hlutleysir eiturefni og styður við þyngdarstjórnun, alhliða vellíðan og lífsþrótt líkamans. Inniheldur einnig magnesíum og B5-vítamín.
Verð 5.289 kr.

DENTAL LACE TANNÞRÁÐUR 
Náttúrulegur silkitannþráður sem brotnar niður í náttúrunni. Húðaður með vegan candelilla vaxi og með náttúrulegu myntubragði. Kemur í fallegu glerglasi sem hægt er að fylla á aftur og aftur – engin sóun, ekkert plast! Þrír litir. 
Verð: 1.299 kr. - áfylling 999 kr.

 

ESSENTIAL MAGNESIUM SVITALYKTAREYÐIR 
Góður og áhrifaríkur svitalyktareyðir sem er  laus við ál, parabena og önnur eiturefni. Magnesíum hydroxíð skapar rétt sýrustig í handarkrikanum sem kemur í veg fyrir svitalyktina. Hentar einnig viðkvæmri húð og eftir rakstur undir höndum, báðum kynjum og öllum aldri.
Verð 1.781 kr.

KEYNATURA – 4 FRÁBÆRAR ÍSLENSKAR VÖRUR
ASTACARDIO hylki. Núna býðst þér að sækja omega-3 fitusýrurnar beint til upprunans – frá smáþörungum. ASTAENERGY hylki. Verndar frumur líkamans fyrir oxunarálagi og eykur þol, kraft og endurheimt. Einnig vernd gegn sólarljósi.

ASTALÝSI er einstök blanda af íslensku astaxanthin og síldarlýsi. Bragðgott og meinhollt, inniheldur einnig 2 mg af astaxanthin.

ASTAFUEL er bragðgóð vegan blanda af MCT olíu og öfluga andoxunarefninu astaxanthin (4 mg), ásamt E-vítamíni.

 

FRÁ MEZINA 
Man Power – náttúruleg leið fyrir karlmenn með vægt risvandamál. 
Verð 3.694 kr.

Positive Mood – náttúruleg leið fyrir fyrir fólk með væg einkenni depurðar.
Verð 4.998 kr.

 

EQUA VATNSFLÖSKUR 
Lögun flöskunnar passar vel í hendi og þær eru búnar til úr hitaþolnu borosilicate gleri. Vatnið helst ferskara í glerflösku. Sílikon botn og lokið er 100% lekahelt.  
Verð 3.353 kr.

 

TERRANOVA BEAUTY COMPLEX
Hár, húð og neglur eru búin til úr sömu hráefnum og þurfa sömu næringarefni til að vera sterk og falleg. Terranova hefur sett saman frábæra blöndu virkra efna sem öll stuðla að því að styrkja hár, húð og neglur. Vegan og laus við öll aukaefni.
Fullt verð 2.998 kr.

HURRAW! LIP BALM 
Varasalvar úr lífrænum kaldpressuðum olíum með náttúrlegum bragðefnum sem eru unnin úr jurta- og ávaxtaolíum. Meira en 20 ólíkar tegundir.
Verð 750 kr.

PRIMÉAL SÚRKÁL 
Uppgötvaðu nýjar víddir í matargerð; prófaðu súrkál! Rannsóknir hafa leitt í ljós að lifandi og ógerilsneytt súrkál og annað gerjað grænmeti getur stórbætt meltinguna og eflt heilsuna.
Verð 513 kr.

Kynntu þér allar þessar nýju vörur nánar á heilsuhusid.is eða í næsta Heilsuhúsi.