Auðveldi þeytingurinn

05 Jul 2018

Girnilegur og auðveldur þeytingur.

 Innihaldsefni:

  • Niðursneiddur banani
  • Tvö handfylli blönduð ber (fersk eða frosin)
  • Ein matskeið Whole Earth Peanut, Pecan and Walnut Butter
  • Næg mjólk (eða mjólkurlaus) til að nái að fljóta yfir berin og bananann
  • 2-3 ísmola (valkvætt)

Aðferð:
Blandið öllum innihaldsefnunum saman í blandara þar til mjúk.

Dugar fyrir tvo