Hnetusmjör á brauð - þrjár útgáfur

06 Jul 2018

1. Sæt kartöflu- og banana toast

 • Heilkornabrauð
  Ein sæt kartafla
  Einn banani
  Whole Earth Almond Butter

Aðferð:

 1. Hitaðu ofninn í 20°C. Pakkaðu sætu kartöflunni í álpappír og bakaðu í 30-40 mínútur eða þangað til hún er mjúk.
 2. Kældu kartöfluna og stappaðu innihaldið með gaffli.
 3. Smurðu Whole Earth Almond Butter á ristaða heilhveitibrauðsneið.
 4. Toppaðu hnetusmjörið með sætri kartöflu og bananasneiðum.

2. Mjúkt berja toast

 • Heilkornabrauð
 • Handfylli af hindberjum
 • Handfylli af jarðaberjum
 • Kakónibbar (valkvætt)
 • Whole Earth Smooth Peanut Butter

Aðferð:

 1. Smurðu Whole Earth Smooth Peanut Butter á ristaða heilhveitibrauðsneið.
 2. Toppaðu með ferskum hindberjum og niðursneiddum jarðaberjum.
 3. Það skemmir sko ekki fyrir að dreifa að lokum kakónibbum yfir.

3. Bláberja- og kókos toast

 • Heilhveitibrauð
 • Handfylli af bláberjum
 • Kókosflögur
 • Whole Earth Crunchy Peanut Butter


Aðferð:

 1. Smurðu Whole Earth Crunchy Peanut Butter á ristaða heilhveitibrauðsneið.
 2. Toppaðu með ferskum bláberjum og kókosflögum.