Tea it Yourself - búðu til þína eigin teblöndu

10 Sep 2018

Í hverjum pakka eru allt að 100 bollar! Frábær nýjung í Heilsuhúsinu! 

Í hverjum pakka er allt sem þú þarft til að búa til þína eigin dásamlegu te-blöndu. 

Í hverjum pakka eru átta jurtir sem þú getur blandað saman að vild. Þú getur valið um Detox, Wake-up, No-stress, English breakfast, Earl grey eða Chai latte pakka. 

Komdu í næsta Heilsuhús eða skoðaðu úrvalið í netverslun Heilsuhússins og kynntu þér þessa frábæru nýjung